Úr íslensku tónlistarlífi - Tónlist í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Tónlistin í þættinum:
Fantasía byggð á stefjum úr sögu Rásar 1 eftir Hrafnkel Orra Egilsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur. Stjórnandi er Daníel Bjarnason. Tónleikahljóðritun frá 2020.
Sveitin milli sanda eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, Hrafnkell Orri Egilsson útsetti. Hallveig Rúnarsdóttir sópran syngur með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Daníel Bjarnason stjórnar. Tónleikahljóðritun frá 2018.
Before we fall (sellókonsert) eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Johannes Moser leikur einleik á selló með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Eva Ollikainen stjórnar. Tónleikahljóðritun frá 2025.
Könnun (1971) eftir Atla Heimi Sveinsson. Ingvar Jónasson leikur á víólu með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi er Guðmundur Emilsson. Hljóðritun útg. 1993.
Frumflutt
9. sept. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Úr íslensku tónlistarlífi
Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins