Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi - Tónlist í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Tónlistin í þættinum:

Stúlkan frá Arles, úrval úr svítum eftir George Bizet. Sinfóníuhlómsveit Íslands leikur undir stjórn Yan Pascal Torterlier. Hljóðritað á tónleikum í Eldborg, Hörpu, 2019.

Forleikur Síðdegi skóguarpúkans eftir Claude Debussy. Sinfóníuhlómsveit Íslands leikur undir stjórn Yan Pascal Torterlier. Hljóðritað á tónleikum í Eldborg, Hörpu, 2017.

Siciliano úr Columbine (1982) eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Emilía Rós Sigfússdóttir leikur á þverflautu með Sinfóníuhjlómsveit Íslands. Stjórnandi er Daníel Bjarnason. Hljóðritað á tónleikum í Eldborg, Hörpu (Klassíkin okkar - Uppáhalds íslenskt) 2018.

Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar (1945) eftir Pál Ísólfsson. Þættirnir eru: Forleikur; Þjóðlag; Vikivaki I; Vikivaki II. Eva Ollikainen stjórnar. Hljóðritað á 70 ára afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu 2020.

Frumflutt

1. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Þættir

,