Úr íslensku tónlistarlífi

Hljóðrit úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistin í þættinum:

Þáttur úr Náttúruljóðum eftir Pál Ragnar Pálsson. Ljóðið orti Sjón. Tui Hirv sópran syngur og einnig leikur strengjakvartett úr Kammersveit Reykjavíkur (Una Sveinbjarnardóttir, fiðla; Pálína Árnadóttir, fiðla; Guðrún Hrund Harðardóttir, víóla; Hrafnkell Orri Egilsson, selló). (Útg. 2017)

Mót (1990) eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur. Stjórnandi er Petri Sakari. (Útg. 1992)

Þrjú verk eftir Franz Liszt. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur einleik á píanó.

Verkin eru eftirfarandi:

Sonetto 123 del Petrarca, S.161.6

Au bord d'une source, S.160.4

Mephisto-vals nr. 1, S.514

Hljóðritað í Ríkisútvarpinu í apríl 1963.

Kvæðið um fuglana (1984) eftir Atla Heimi Sveinsson, við ljóð Davíðs Stefánssonar. Hljómsveitarútsetning eftir Hrafnkel Orra Egilsson. Kórútsetning eftir Martein H. Friðriksson. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur. Félagar úr Graduale Nobili og Gradualekór Langholtskirkju syngja. Stjórnandi er Daníel Bjarnason. Hljóðritað á tónleikum í Eldborg, Hörpu, Klassíkinni okkar - Uppáhalds íslenskt, 2018.

Úr útsæ rísa Íslands fjöll (1961) eftir Pál Ísólfsson, við ljóð Davíðs Stefánssonar. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur. Hamralíðarkórinn; Gradualekór Langholtskirkju og félgagar úr Graduale Nobili; Söngsveitin Fílharmónía og Karlakórinn Fóstbræður syngja. Stjórnandi er Daníel Bjarnason. Hljóðritað á tónleikum í Eldborg, Hörpu, Klassíkinni okkar - Uppáhalds íslenskt, 2018.

Frumflutt

16. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Þættir

,