Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi - Tónlist í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Tónlistin í þættinum:

Flautukonsert (1973) eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur, einleikari er Robert Morris Aitken flautuleikar, stjórnandi er Páll Pampichler Pálsson.

Montag og Kapúlett (úr ballettinum Rómeó og Júlíu frá 1935) eftir Sergej Prokofjev. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur, stjórnandi er Daníel Bjarnason. Hljóðritað á tóneikunum Klassíkin okkar - Tónlistarsagan þín, í Eldborgarsal Hörpu 2019.

Í dag skein sól (1927) eftir Pál Ísólfsson, ljóðið orti Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Útsetningin er eftir Hans Grisch.

Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur, einsöngvari er Þóra Einarsdóttir, sópran, stjórnandi er Daníel Bjarnason.

Un bel vedremo, aría úr óperunni Madama Butterfly eftir Giacomo Puccini. Hallveig Rúnarsdóttir sópran syngur með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Hljóðritað á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu árið 2019

Draumalandið eftir Sigfús Einarsson við ljóð Jóns Trausta. Útsetninguna gerði Jón Þórarinsson. Þóra Einarsdóttir sópran syngur með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljóðritað á tónleikunum Klassíkin okkar - Uppáhalds íslenskt 2018.

Frumflutt

10. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Þættir

,