Úr íslensku tónlistarlífi

Hljóðrit úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistin í þættinum:

Heimurinn okkar, sinfónía nr. 1 eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur. Stjórnandi er Jean-Pierre Jacquillat.

Þættir verksins eru:

1. kafli: Allegro-vivace

2. kafli: Andante-allegro-andante

3. kafli: Presto-allegretto-presto

Hljóðritað í Háskólabíói 16. janúar 1985

Upptökumenn: Runólfur Þorláksson og Bjarni Rúnar Bjarnason

Útg. 1995 á plötunni Bláir eru dalir þínir.

Verse I (Sea nocturne) fyrir flautu og selló eftir Hafliða Hallgrímsson. Flytjendur eru Hafliði Hallgrímsson sellóleikari og Manuela Wiesler flautuleikari.

Hljóðritað fyrir RÚV 1976.

Útg. 2021 á plötunni: Hafliði Hallgrímsson leikur á selló

Tvö lög í flutningi Hallveigar Rúnarsdóttur og Sinfóníuhljómsveitar Íslands:

Un bel vedremo, aría úr óperunni Madama Butterfly (1903) eftir Giacomo Puccini. Hljóðritað á tónleikum í Eldborg, Hörpu 2019. Stjórnandi er Daníel Bjarnason.

Ave María eftir Sigvalda Kaldalóns. Ljóðið orti Indriði Einarsson. Hrafnkell Orri Egilsson útsetti. Hljóðritað á tónleikum í Eldborg, Hörpu 2018. Stjórnandi er Daníel Bjarnason.

Þættir úr Flautusónötu í E-dúr BWV 1035 eftir Johann Sebastian Bach í frjálslegri túlkun Kristjáns Tryggva Marteinssonar sem leikur á keybird.

Frumflutt

23. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Þættir

,