• 00:29:21Hlédís Sveinsdóttir leiddi okkur um Snæfellsnes
  • 01:18:25Dikta í heimsókn

Sumarmorgunn

Snilldarför um Snæfellsnes og dáðadrengirnir í Diktu

Síðasti þáttur Sumarmorguns fór af stað upp úr kl. 07.03 og venju voru ljúfir tónar í forgrunni í þættinum sem dægurþrasið sem stjórnandi daðraði létt við, eins og endranær.

Boðið hefur verið upp á skemmtilegt landshornaflakk í Sumarmorgnum síðustu vikna, þar sem við höfum fengið skemmtilega og fræðandi yfirreið yfir hin og þessi svæði landsins. Þannig höfum við átt frábær ferðalög um Austfirði, Vestfirði, Norðurland, uppsveitir Árnessýslu, Borgarfjörð vestra og nágrenni, hinar töfrandi Vestmannaeyjar og síðast fórum við í hringferð um um Reykjanesskagann. Við lukum þessu hringferðalagi okkar með því heimsækja Snæfellsnesið í leiðsögn Hlédísar Sveinsdóttur.

Í ár fagnar hljómsveitin Dikta 20 ára afmæli plötu sinnar Hunting for Happiness, sem hlaut lofsverða dóma á sínum tíma og var valin ein af hundrað bestu plötum Íslandssögunnar, en segja með þeirri plötu hafi Dikta fest sig í sess sem ein frambærilegasta rokkhljómsveit á íslandi. Dikta hefur verið starfandi frá upphafi aldamóta gefið út fimm breiðskífur en ekki verið of frek til athyglinnar. Þeir ætla loks, sem betur fer fyrir okkur aðdaendur sveitarinnar, troða upp í Iðnó við tjörnina í Reykjavík í næstu viku og þeir Haukur Heiðar og Magnús Öder sögðu okkur frá öllu því havaríi.

Takk fyrir samfylgdina!

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Original tónleikum)

FOUNDATIONS - Build Me Up Buttercup

ÁGÚST - Á leiðinni

ED SHEERAN - Perfect

FJALLABRÆÐUR - ... og þess vegna erum við hér í kvöld

1860 - Snæfellsnes

ELVAR - Miklu betri einn

PÁLL ÓSKAR - Stanslaust stuÐ

THE CURE - Friday I'm In Love

DEXYS MIDNIGHT RUNNERS - Come on Eileen

KYLIE MINOGUE - Slow

SPILVERK ÞJÓÐANNA - Nei sko

KC AND THE SUNSHINE BAND - Give It Up

ÚLFUR ÚLFUR - Sumarið

THE SMITHS - The Boy With The Thorn In His Side

Frumflutt

8. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmorgunn

Sumarmorgunn

Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.

Þættir

,