• 01:15:38Jóhanna Hjartardóttir segir frá Hamingju við hafið

Sumarmorgunn

Hamingjan við hafið og hægagangur eftir helgina

Við fórum hljóðlega af stað inn í þessa viku og þennan morgun, þó var það þriðjudagur sem mætti okkur hér í upphafi vinnuviku þar sem frídagur verslunarmanna var á mánudegi hefðinni samkvæmt. Þrátt fyrir annasama verslunarmannahelgi virðist margt fram undan og hefjast hátíðarhöld víðastrax í dag. Þar nefna t.a.m. Hinsegin dagar, Sameinumst á Ströndum og Act Alone á Suðureyri svo eitthvað nefnt. Við kíktum yfir tíðindi nýlokinnar helgi og beindum sjónum viðburðum næstu daga.

Hamingjan við hafið er bæjarhátíð sem haldin er í ágúst ár hvert í Þorlákshöfn. Fjölbreytt dagskrá bíður bæjarbúa og gesta þar sem eitthvað ætti vera við allra hæfi unga sem aldna. Sveitarfélagið Ölfus hefur veg vanda hátíðinni en einnig koma bæjarbúar henni með ýmsum hætti. Hátíðin hefst í dag og stendur fram yfir helgina. Jóhanna Hjartardóttir sagði okkur upp og ofan af hátíðinni.

Þriðjudagslistinn er svo sannarlega ekki þreytandi:

VALDIMAR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - Okkar eigin Osló

SIGRÚN STELLA - Baby Blue

ED SHEERAN - Sapphire

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Mr. Blue Sky

SPILAGALDRAR - Sumarteiti

RAY LAMONTAGNE - Step Into Your Power

MEMFISMAFÍAN - Hring eftir hring eftir hring

TRAP - Happy together

HIPSUMHAPS - Hjarta

ELÍN EY & PÉTUR BEN - Þjóðvegurinn

Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni

BRÍET & ÁSGEIR - Venus

PINK - Trouble

STJÓRNIN - Láttu þér líða vel

JUSTIN BIEBER - Daisies

U2 - Angel Of Harlem

MOSES HIGHTOWER - Stutt skref

LOLA YOUNG - One Thing

Frumflutt

5. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmorgunn

Sumarmorgunn

Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.

Þættir

,