• 00:33:06Yfirferð yfir ýmsa viðburði helgarinnar
  • 01:18:11Ólafur Páll talar frá Götu í Færeyjum

Sumarmorgunn

Góður bragur á G! festival í Færeyjum og skannað yfir skemmtanir hérlendis.

Við fórum okkur ekki óðslega inn í daginn þennan morguninn eftir tíðindamikinn dag í gær með tilheyrandi gossprungum og blámóðu. Í fyrri klukkutímanum var sjónum beint öllu því nýjasta í fréttum sem og farið var yfir helstu viðburði komandi daga.

Upp úr kl. 09 var slegið á þráðinn til Færeyja en þar var okkar maður, Ólafur Páll Gunnarsson, Óli Palli, mættur til sækja bæjarhátíðina G! Festival sem er í Götu en þessi tónlistar- og menningarhátíð hefur farið vaxandi á undanförnum árum og er meðal stærstu hátíða þar í landi. Óli Palli sagði okkur upp og ofan af hátíðinni og bæjarbragnum en í ár kemur þar fram rjómi færeysks tónlistarfólks auk fjölmargra frá hinum ýmsu þjóðum. Meðal gesta verða t.a.m. Emiliana Torrini, Hatari, Kaleo og Bear the ant.

ÁSGEIR TRAUSTI - Leyndarmál.

Of Monsters and Men - Television Love.

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Sumarið.

Royel Otis - Moody.

KK - Viltu elska mig á morgun? (Þjóðhátíðarlagið 2010).

Eyþór Ingi Gunnlaugsson - Hugarórar.

A-HA - Hunting High And Low.

HIPSUMHAPS - Hjarta.

Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.

UNNSTEINN - Er þetta ást? (Tónatal - 2021).

JÚNÍUS MEYVANT - Ástarsæla.

Ásdís - Pick Up.

FRANZ FERDINAND - Matinee.

Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN).

EIVÖR PÁLSDÓTTIR - Silvitni.

Emilíana Torrini - Let's Keep Dancing.

TINA TURNER - We Don't Need Another Hero (Thunderdome).

Frumflutt

17. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmorgunn

Sumarmorgunn

Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.

Þættir

,