Sumarmorgunn

Ekki einleikið á Súgandafirði

Elsta leiklistarhátíð á Íslandi, Act alone, verður haldin í einleikjaþorpinu Suðureyri 6. - 9. ágúst. Þar verður boðið upp á einstaka dagskrá með vel yfir tuttugu listviðburðum, sviðslist í forgrunni en tónlist og margt annað í bland. Á Act alone í ár finna eitthvað fyrir alla leiksýningar frá íslenskum gestum sem og erlendum, tónleika, sirkus, grímusmiðju og margt fleira. Við heyrðum í einleikjastjóranum Elfari Loga sem var staddur á Þingeyri og heyrðum af undirbúningi og dagskrá ársins.

Á fyrri klukkutímanum vöknuðum við varlega saman, fórum ekki of geyst inn í þennan miðvikudag, heyrðum ljúfa tóna og renndum yfir allt það helsta í veðri og tíðindavindum.

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Og co

UNA TORFA - Það sýnir sig

KK - Viltu elska mig á morgun?

MARGRÉT EIR - Heiðin

RÍÓ TRÍÓ - Eitthvað Undarlegt

KAJ - Bara bada bastu

FOO FIGHTERS - Times Like These

STUÐLABANDIÐ - Við eldana

PLÁHNETAN & BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Ég vissi það

JUSTIN BIEBER - Daisies

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt

AMY WINEHOUSE - Our Day Will Come

RÚNK - Innipúkinn

GOSI & SALÓME KATRÍN - Tilfinningar

GEIRFUGLARNIR - Vertu mér hjá

THE CURE - Mint Car

JET BLACK JOE - Rain

LOLA YOUNG - One Thing

Frumflutt

30. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmorgunn

Sumarmorgunn

Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.

Þættir

,