Sumarmorgunn

Fróðleg náttúruspjöll og frumleg tónlist Mukka

Þátturinn fór hljóðlega af stað þennan morguninn og sérvaldir tónar fengu renna undir nálina. Upp úr kl. 09 fengum við inn nýjan dagskrárlið er kallast Náttúruspjöll með Kela en þá mætti í hljóðver Þorkel Heiðarsson sem er náttúru- og líffræðingur en hann ætlar heimsækja þáttinn í sumar og spjalla um náttúruna og dýrin. Keli hefur lengi starfað með dýrum og mönnum í Húsdýragarðinum og svo er hann formaður félags íslenskra náttúrufræðinga. Þorkell mætti með áhugaverðar sögur af dýri sem við þekkjum því miður mörg mjög vel og heitir lúsmý.

Undir lok þáttar mættu þeir Guðmundur Óskar, Gunnar Steingrímsson og Kristjón Freyr í heimsókn en þeir fagna útgáfu plötu sinnar Study More Nr. 4 í kvöld í Iðnó og útskýrðu sína tónlist og ræddu lítillega um tónlistarlandslagið. Þetta er Hljómsveitin Mukka - mjög forvitnileg hljómsveit sem fólk er svona muldra mikið um þessa dagana og mikið kurr.

En það var líka heilmikið af annarri skemmtilegri tónlist:

HEIÐA OG HEIÐINGJARNIR - Tangó.

ÁSGEIR TRAUSTI - Hringsól.

STEREOPHONICS - Handbags And Gladrags.

ROXETTE - Paint.

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.

Laufey - Lover Girl.

KK - Hafðu engar áhyggjur.

Young, Lola - Messy.

T-REX - Hot love.

Páll Óskar Hjálmtýsson - Sjáumst aftur.

Geirfuglarnir, Geirfuglarnir - Beðið eftir Kela.

LOVERBOY - Turn Me Loose.

Mukka - Hello.

Mukka - Heather.

NORAH JONES - Sunrise.

Fine Young Cannibals - Blue.

Frumflutt

3. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmorgunn

Sumarmorgunn

Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.

Þættir

,