• 00:29:31Dr. Gunni um eldri útihátíðir
  • 01:14:21Erna Hrönn og Jón Örvar úr Hr. Eydísi

Sumarmorgunn

Eitísstemning hjá Ernu og Jóni og Popppunktur Dr. Gunna

Það er verulega margt spennandi í boði í allri þeirri flóru dagskrár um helgina, víðs vegar um landið og auðvitað eru það stóru útihátíðirmar sem eru einna mest áberandi. Svo er aftur innihátíð haldin hér í borg með tónleikum, markaði, plötusnúðum og Poppunkti. Hann Gunnar Lárus Hjálmarsson eða Dr. Gunni stendur einmitt fyrir popppunkti en hann er auðvitað vel þekktur poppfræðingur og fyrrum skríbent og þekkir ágætlega til í sögu úti- og innihátíða um verslunarmannahelgar síðustu áratuga. Við spjöllðum við Gunnar um stemninguna í kringum þessar helgar og fengum meira segja smá Popppunkt í beinni.

Eins og eðlilegt er þá er tónlistarfólk á ferð og flugi um helgina og heldur oftar en ekki uppi stuðinu um land allt. Sum hver dvelja ekki lengi á einum stað heldur flakka um hátíðirnar yfir helgina. Hljómsveitin Hr. Eydís er ein þeirra sem verður á fartinu en sveit er skipuð reynsluboltum úr íslensku tónlistarlífi. Við fengum þau Ernu Hrönn Ólafsdóttur og Jón Örvar Bjarnason til okkar og við tókum púlsinn á þeim áður en þau héldu af stað inn í annasama helgi.

Svo var tónlistin í anda helgarinnar og sjónum var meðal annars beint vinsldarlista frá 1995.

UNUN - Ást í viðlögum

ROEYL OTIS - Moody

SOPHIE ELLIS BEXTER - Taste

STUÐLABANDIÐ - Við eldana

BRIMKLÓ - Þjóðvegurinn

PÁLL ÓSKAR & UNUN - Ástin dugir

MEGAS - Reykjavíkurnætur

STUÐMENN - Út í veður og vind

FRUMBURÐUR, DANIIL - Bráðna

THE OUTHERE BROTHERS - Boom Boom Boom

SÚPERSTAR - Engu er kvíða

SEALS & CROFTS - Summer Breeze

ED SHEERAN - Sapphire

HR. EYDÍS, ERNA HRÖNN - Heima Heimaey

SIXTIES - Alveg ær

SHERYL CROW - All I Wanna Do

BLOODGROUP - Hips Again

Frumflutt

1. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmorgunn

Sumarmorgunn

Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.

Þættir

,