• 01:03:41Þorkell Heiðarsson með náttúruspjöll

Sumarmorgunn

Náttúruspjöllin tileinkuð brúnrottunni og brunað yfir allt sem bar til tíðinda

Rokk og rólegheit var yfirskriftin í upphafi þáttar þar sem ljúfir tónar og hæglætisyfirferð yfir helstu tíðindi þessa morguns þar sem m.a. afburða mjólkurkýr kom við sögu, afmælisbarnið Geri Halliwell og hinn danski markakóngur Patrick Pedersen komu við sögu.

Í seinni helmingi þáttar fengum við til okkar hann Þorkel Heiðarsson sem flutti okkur og gljáfægð náttúruspjöll. Hann hefur vanið komur sínar í sumar og flutt fyrir okkur álíka spjöll um lúsmý, máva og síðast um lífið í ferskvötnum - silunginn, flundruna og bleikjuna en þessu sinni bauð Þorkell upp á hlýlegt hjal um brúnrottuna.

Hér er svo undirspil þáttarsins þennan daginn:

EGILL ÓLAFSSON - Ekkert þras (ásamt Moses Hightower, Lay Low og Högna)

10 CC - The Things We Do For Love

SPICE GIRLS - Stop

JUSTIN BIEBER - Daisies

HERRA HNETUSMJÖR - Ómótstæðileg

DURAN DURAN - Ordinary World

THE BLACK KEYS - No Rain, No Flowers

STUÐMENN - Í bláum skugga

NÝDÖNSK - Á plánetunni jörð

PETER GABRIEL - Big Time

BRIMKLÓ - Eitt lag enn

OMD - Enola Gay

MAMMAÐÍN - Frekjukast

MICHAEL JACKSON - Ben

QUEEN - A kind of magic

ELVAR - Miklu betri einn

MANIC STREET PREACHERS - If You Tolerate This Your Children Will Be Next

AMERICAN BREED - Bend Me, Shape Me

CARIBOU - Home

Frumflutt

6. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmorgunn

Sumarmorgunn

Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.

Þættir

,