Söfnin hér í Reykjavík hafa komið að afar skemmtilegum kvöldgöngum í sumar þar sem sögufrægir staðir, styttur bæjarins og margt fleira hefur verið skoðað í leiðsögn góðs fólks, og í kvöld er efnt til einnar slíkrar kvöldgöngu þar sem samþykktar ástir verða í forgrunni.
Eva Rún Snorradóttir, rithöfundur og sviðslistakona, leiðir þá göngu um miðbæ Reykjavíkur þar sem varpað verður ljósi á gagnkynhneigð í skáldskap og hvernig hún birtist, blossar upp og dafnar á strætum borgarinnar og í hinum ýmsum húsakynnum. Við forvitnumst um þessa göngu kvöldsins hjá Evu Rún.
Hljómsveitin Jet Black Joe spratt fram á sjónarsviðið eins og nær fullsköpuð sumarið 1992 þegar lagið Rain fór að heyrast á öldum ljósvakans. Og fátt var um annað rætt en þessi sveit sem átti hug allra tónlistarunnenda á landinu, mánuðina og árin sem fylgdu. Þau stóru tíðindi urðu svo í fyrra, árið 2024, að hljómsveitin boðaði endurkomutónleika - rétt eis og Oasis – og seldist upp á fáeinum mínútum, færri komust þá að en vildu. Nú ári síðar boða þeir félagar enn fagnaðarerindið og slá til stórtónleika í Háskólabíói. Við heyrðum í Páli Rósinkranz.
VALDIMAR - Brotlentur
LAUFEY - Lover Girl
LÚDÓ OG STEFÁN - Í bláberjalaut
ROEYL OTIS - Moody
Á MÓTI SÓL - Okkur líður samt vel
MOSES HIGHTOWER, FRIÐRIK DÓR - Bekkjarmót og jarðarfarir
U2 - Sweetest Thing
JÓIPÉ, KRÓLI, USSEL - 7 símtöl
JOHN LENNON - Jealous guy
VALDÍS, JÓIPÉ - Þagnir hljóma vel
WEEZER - Pink Triangle
HAIM - Down to be wrong
BILL WITHERS - Lovely Day
CMAT - Running/Planning
SOMBR - Undressed
BRÍET - Wreck Me.
JET BLACK JOE - Falling
KALEO - Bloodline
TEDDY SWIMS - God Went Crazy
JET BLACK JOE - I, You, We