Þjóðdansafélag Reykjavíkur stendur fyrir norrænu þjóðdansa- og þjóðlagamóti nú í vikunni. Dagskráin hefst í dag með opnunarhátíð og leiðsögn um íslenska þjóðbúningasýningu. Dansmótið er hluti af samnorrrænu starfi og eru 50 ár í ár frá því að fyrsta samnorrræna mótið var haldið á Íslandi þó svo að þjóðdansafélagið sé talsvert eldra. Atli Freyr Hjaltason er einn af skipuleggjendum þjóðdansmótsins og hann segir okkur frá þessari skemmtilegu menningu í fyrri hluta þáttar.
Breska hljómsveitin Oasis boðaði endurkomu sína í ágústmánuði í fyrra, 2024 en hljómsveitin hætti fyrir um 16 árum síðan og ekki komið fram síðan þá - fram að því þegar þeir stigu á svið 4. júlí síðastliðinn í bresku borginni Cardiff. Hljómsveitin leikur á 14 tónleikum víðs vegar á Bretlandseyjum í sumar og léku listir sínar í sinni heimaborg Manchester núna síðustu helgi. Þar á meðal áhorfenda voru fjölmargir Íslendingar sem upplifðu endurkomu bræðranna Noel og Liam Gallagher á heimaslóðum og ein þeirtra er Guðrún Línberg Guðjónsdóttir - við heyrðum í henni á seinni klukkutíma þáttar.
Tónlistin í dag innihélt jú Oasis en bara svo miklu meira ...
Elíza Newman, Playharmakill - Stórstreymi.
NÝDÖNSK & SVANHILDUR JAKOBSDÓTTIR - Á sama tíma að ári.
Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.
BEYONCE - Hold Up.
Haim hljómsveit - Down to be wrong.
JÓNAS SIG - Dansiði.
Grace, Kenya - Strangers.
Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir.
MILKY CHANCE - Stolen Dance.
THE POLICE - De do do do, de da da da.
Daniil, Frumburður - Bráðna.
OASIS - Stand By Me.
OASIS - Whatever.
Stranglers - Always the sun.
Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
STARSHIP - We Built This City.
Birnir, Aronkristinn - Bleikur Range Rover.
Gugusar - Reykjavíkurkvöld.