Poppland

21.12.2023

Umsjón: Siggi Gunnars og Lovísa Rut

Siggi og Lovísa stýrðu Popplandi í dag. Arnar Eggert og Andres Jóns gerðu upp plötu vikunnar, Snjókorn Falla með Ladda. Svo opnuðum við fyrir símann og tókum við tilnefningum til manneskju ársins.

BAGGALÚTUR - Beint upp í Breiðholt.

JUNGLE - Talk About It.

INXS - SUICIDE BLONDE.

PÁLMI GUNNARSSON - Í Tímavél.

MIKE AND THE MECHANICS - Over My Shoulder.

LENNY KRAVITZ - TK421.

TROYE SIVAN - Got Me Started.

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON - Það snjóar.

DEAN MARTIN - Let It Snow, Let It Snow.

Frank Sinatra - I fall in love too easily.

Laufey - Just Like Chet.

LADDI - Snjókorn falla.

Brunaliðið - Leppalúði.

DAÐI FREYR - Allir dagar eru jólin með þér.

PATRi!K - Prettyboi um jólin.

Björgvin Halldórsson - Mamma.

BAGGALÚTUR - Rjúpur.

BERGSVEINN ARILÍUSSON - Þar Sem Jólin Bíða Þín.

Ásgeir Trausti Einarsson - Part of me.

Middle Kids - Driving Home For Christmas.

Donny Hathaway - This Christmas.

Klara Einarsdóttir - Handa þér.

OTIS REDDING - Merry Christmas Baby.

RAGNAR BJARNASON - Er Líða Fer Jólum.

ADDISON VILLA - Skál fyrir Vésteini (Jólalag Rásar 2 - 2023).

Porter, Gregory - Christmas Wish.

Boney M. - Mary's boy child - Oh my Lord.

Superserious - Duckface.

Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius - Gömul kynni.

COLDPLAY - Clocks.

Bridgers, Phoebe - If We Make It Through December (bonus track mp3).

Dion, Céline - Another year has gone by.

EYFI, BJÖGGI OG KÓR ÖLDUTÚNSSKÓLA - Svona Eru Jólin.

Ylja - Wonderful Christmastime.

Frumflutt

21. des. 2023

Aðgengilegt til

20. des. 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,