PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone listinn fyrir september 2025

Party Zone Listinn - Topp 30 fyrir ágúst og september 2025.

Eins og alltaf fáum við plötusnúðana í lið með okkur við val listans og þáttastjórnendur grúska sömuleiðis í helstu suðupottum danstónlistarinnar. Útkoman er þessi funheiti listi með allri bestu aðal danstónlist dagsins í dag.

Fyrstu tvö lög þáttarins hinsvegar eru tvær múmíur frá Ron Carroll sem lést sviplega fyrr í mánuðinum.

Frumflutt

26. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,