Kletturinn

Föstudagsstemming og Sandinista!

Fyrsti eini og hálfi klukkutími þáttarins í kvöld var keyrður áfram á eintómri stemmingu þar sem lagavalið var mjög fjölbreytt. Síðasta klukkutími þáttarins var svo tileinkaður plötunni Sandinista! með The Clash sem fagnaði 45 ára útgáfuafmæli sínu í dag. Eitthvað sem þáttastjórnandi áttaði sig ekki á fyrr en þátturinn var hálfnaður.

Major label - Hairdoctor

I'm Losing More Than I'll Ever Have - Primal Scream

Alone In My Home - Jack White

Dear Life - Beck

Pretty Pimpin - Kurt Vile

Ballad of Sir Frankie Crisp (Let It Roll) - George Harrison

Hollywood Forever Cemetary Sings - Father John Misty

In The Darkness - Foxygen

She's Got The Touch - Jeff Who?

Oh Oh Oh Oh Oh Oh Oh - Say Hi

Fire - Kasabian

Feel - The Heavy Heavy

New Gold - Gorillaz & Tame Impala

When You Die - MGMT

Synthesizer - Electric Six

Goodbye Horses - Q. Lazzarus

It's No Good - Depeche Mode

Innipúki - Hasar

Cahnge (in the house of flies) - Deftones

Stop - Black Rebel Motorcycle Club

Mann Gegen Mann - Rammstein

If Only - Queens of the Stone Age

Harves Home - Mark Lanegan

Ripples - Ian Brown

Fingertips - The Brian Jonestown Massacre

Somebody Got Murdered - The Clash

I Wanna Be Your Dog - The Stooges

The Four Horseman - Aphrodite's Child

Up In Heaven (Not Only Here) - The Clash

Elephant Stone - Stone Roses

Police On My Back - The Clash

Have Love Will Travel - The Sonics

The Call Up - The Clash

Magic Carpet Ride - Steppenwolf

The Magnificent Seven - The Clash

Frumflutt

12. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,