Kletturinn

Iceland Airwaves, Leonard Cohen & 1988

Iceland Airwaves hátíðin hófst í gær og mun standa yfir fram á sunnudag og voru því ýmsar erlendar sveitir sem komið hafa til Reykjavíkur í gegnum árin og troðið upp á hátíðinni spilaðar. Einnig á þessum degi 2016 féll einn af þeim stóru frá, Leonard Cohen, og var hann því spilaður mikið í þættinum og átti plötu þáttarins, I'm Your Man sem kom út 1988 og var tónlistarárið 1988 því skoðað í þættinum.

Just Me - Fufanu

First We Take Manhattan - Leonard Cohen

Somebody New - Tunde Adebimpe

Staring At The Sun - TV On The Radio

Orange Crush - R.E.M.

Glæpur gegn ríkinu - SH Draumur

The Skin Of My Yellow Country Teeth - Clap Your Hands Say Yeah

Birthday - Sugarcubes

Everybody Knows - Leonard Cohen

Down In The Park - Gary Numan

Red Eyes - The War On Drugs

She Don't Use Jelly - The Flaming Lips

Bone Machine - Pixies

Just Like Heaven - The Cure

Giving Up The Gun - Vampire Weekend

Jerusalem - Sinead O'Connor

Helicopter - Bloc Party

Farewell To The Fairground - White Lies

Transylvani I - HAM

Pieces of the People We Love - The Rapture

Seasons (Waiting On You) - Future Islands

Chelsea Hotel #2 - Leonard Cohen

Help Me - Joni Mitchell

Lips Like Sugar - Echo and the Bunnymen

Where Is My Mind? - Pixies

Let's Go Surfing - The Drums

You've Got The Love - Florence + The Machine

Whirring - The Joy Formidable

Teen Age Riot - Sonic Youth

Vamos - Pixies

B Is For Brutus - The Hives

Hang Me Up To Dry - The Hives

Ain't No Cure For Love - Leonard Cohen

Never Let Me Down Again - Depeche Mode

You Want It Darker - Leonard Cohen

Frumflutt

7. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,