Kletturinn

Kletturinn föstudagskvöldið 31. janúar

Það var blásið til syntha-veislu í Klettinum í kvöld. Kveikjan því var afmæli synthadrottningarinnar Gillian Gilbert sem fagnaði 64 ára afmæli sínu á mánudaginn var. Gillian hefur verið meðlimur New Order allt frá stofnun sveitarinnar en áhrif sveitarinnar er erfitt mæla enda einn áhrifamesta sveit áttunnar. Einnig fagnaði Johnny Rotten 69 ára afmæli sínu í dag og var því sjálfsögðu fagnað í þætti kvöldsins.

Sleep - Bang Gang

Bizarre Love Triangle - New Order

Submission - Sex Pistols

Never Let Me Down Again - Depeche Mode

Waterfall - Vök

Little Dark Age - MGMT

True Faith - New Order

Problems - Sex Pistols

Just Me - Fufanu

Shake The Disease - Depeche Mode

All My Friends - LCD Soundsystem

Follow the Leaders - Killing Joke

Transmission - Joy Division

Everything’s Gone Green - New Order

A Dream Of You and Me - Future Islands

Stadium - Vök

Public Image - Public Image Limited

I Feel Better - Hot Chip

Personal Jesus - Depeche Mode

Lights & Music - Cut Copy

Blue Monday - New Order

Bíttu mig - Freyjólfur, Celebs

Cherry Blossom - Empire Of The Sun

Down In The Park - Gary Numan

We Are Your Friends - Justice

Everything Counts - Depeche Mode

Technologic - Daft Punk

1901 - Phoenix

I Can Feel Love - FM Belfast

Stripped - Depeche Mode

Intro - The XX

I Ran (So Far Away) - A Flock Of Seagulls

Rise - Bob Clearmountain remix - Public Image Limited

Temptation - New Order

Frumflutt

31. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,