Kletturinn

Myrkraprinsinn er allur

Ozzy Osbourne, myrkraprinsinn sjálfur féll frá á þriðjudaginn var og var magnaðri ævi hans og ferli fagnað innilega með mikilli metalveislu í Klettinum í kvöld. Ozzy var ekki einungis einn af þeim litríkustu heldur einnig einn af þeim áhrifamestu í þungarokksögunni ásamt hljómsveit sinni Black Sabbath og seinna meir á sólóferlinum.

Musculus (live) - Ham

Black Sabbath - Black Sabbath

Shoot To Thrill - AC/DC

Motorbreath - Metallica

The Wizard - Black Sabbath

2 Minutes 2 Midnight - Iron Maiden

Breaking The Law - Judas Priest

Hells Bells - AC/DC

N.I.B. - Black Sabbath

Ride The Lightning - Metallica

Symphony of Destruction - Megadeth

Angel Of Death - Slayer

Iron Man - Black Sabbath

The Wicker Man (Live Rock In Rio '01) - Iron Maiden

War Pigs - Black Sabbath

Disposable Heroes - Metallica

Between the Hammer and the Anvil - Judas Priest

Rise - Pantera

Paranoid - Black Sabbath

Children of the Grave - Black Sabbath

Sabbath Bloody Sabbath - Black Sabbath

Welcome Home (Sanitarium) - Metallica

Psychosocial - Slipknot

No More Tears - Ozzy Osbourne

Sabbra Cadabra - Black Sabbath

Eye of the Beholder - Metallica

Crazy Train - Ozzy Osbourne

Changes - Black Sabbath

Frumflutt

25. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,