Kletturinn

Sir Paul og almenn stemming

Sir Paul McCartney fagnaði 83 ára afmæli sínu á föstudaginn var og er það ómögulegt fagna því ekki í þætti eins og Klettinum. Fókusinn var settur á feril hans eftir Bítlana í bland við almenna föstudagsstemmingu.

Purrkur Pillnikk - Gluggagægir [Afturgöngur 2023].

PAUL McCARTNEY & WINGS - Band On The Run.

Wunderhorse - Teal.

Kinks, The - Waterloo sunset.

Fontaines D.C. - Roman Holiday.

KURT VILE - Pretty Pimpin.

Adebimpe, Tunde - Somebody New.

TV On The Radio - Will do.

Rafferty, Gerry - Right Down The Line.

McCartney, Paul - Take it away 2015 (remastered eða remix).

THE DOORS - Peace Frog.

Skrattar - Drullusama.

Foster The People - Helena Beat.

Killers - Shadowplay.

IDLES - Never Fight A Man With A Perm (Explicit).

Wet Leg - Chaise Longue.

WINGS - Live And Let Die.

Hasar - Dekadans.

THE ROLLING STONES - Sweet Virginia.

Wolf Alice hljómsveit - Bloom Baby Bloom (Explicit).

Velvet Underground - Sunday morning.

BECK - Dear life.

FUTURE ISLANDS - Seasons (Waiting On You).

THE WAR ON DRUGS - Red Eyes.

The National - Bloodbuzz Ohio.

McCartney, Paul - Nineteen Hundred and Eighty Five.

Spacestation - Í draumalandinu.

Wings - Nineteen Hundred and Eighty Five.

Joy Division - Day of the Lords.

NEW ORDER - Age Of Consent (80).

THE THE - This Is The Day.

JET BLACK JOE - Take me away.

THE BEATLES - Let It Be.

McCartney, Paul, Wings - Jet.

White, Jack - Archbishop Harold Holmes.

Brian Jonestown Massacre, The - What you isn't.

FONTAINES D.C. - Jackie Down The Line.

Frumflutt

20. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,