Kletturinn

Hüsker Dü, Post-hardcore & Ross Robinson

Þema þáttarins, ef svo væri hægt kalla það, var úti um allt. Kveikjan var auðveldlega ein besta post-hardcore plata 21. aldarinnar Relationship of Command með At-the Drive In. Skoðaði ég því uppruna stefnunnar og eru Hüsker alltaf skrifaðir sem uphafsmenn senunnar. En þeir eru hljómsveit sem er mögulega hvað oftast nefnd af uppáhaldstónlistarmönnum þínum sem uppáhaldstónlistarmaður þeirra, einstakleg áhrifamikil sveit og var ferill hennar og áhrif skoðuð í þættinum. Einnig var pródúser Realtionship of Command, Ross Robinson og ferill hans skoðaður í þættinum og kveikjan af því var 55 ára afmæli Munky, gítarleikara Korn, en Ross pródusar fyrstu plötur Korn líkt og Slipknot. Þannig þemað ekki beint greinilegt en útkoman skemmtileg!

Einnig var haldið upp á það hátíðlegt Darkness on the Edge of Town (besta) plata Bruce Springsteen fagnaði útgáfuafmæli sínu á mánudaginn var og mildaði hún Post-Hardcore/Nu-metal stemminguna.

Benny Crespo's Gang - Next weekend.

Hüsker - Don't Want To Know If You Are Lonely.

PIXIES - Isla de Encanta.

DINOSAUR JR. - Feel The Pain.

Springsteen, Bruce - The promised land.

Stone Temple Pilots - Interstate love song.

KORN - Blind.

AT THE DRIVE IN - One Armed Scissor.

Green Day - 2,000 light years away.

Fugazi - Waiting Room.

Mínus - Who's Hobo.

Hüsker - Something I learned today.

PIXIES - The Holiday Song.

NIRVANA - Love Buzz.

KORN - Got the life.

LIMP BIZKIT - Faith.

At the Drive In - Arcarsenal.

Slipknot - Eyeless (Explicit].

BRUCE SPRINGSTEEN - Badlands.

Replacements, The - Bastards Of Young (Explicit).

Hüsker - Celebrated summer.

Green Day - Welcome to Paradise.

Foo Fighters - Monkey wrench.

PIXIES - Bone Machine.

Offspring - Self esteem.

Mínus - Here comes the night.

At the Drive In - Enfilade.

KORN - A.D.I.D.A.S..

Slipknot - My plague (Explicit).

STONE TEMPLE PILOTS - Vasoline.

NIRVANA - Drain You.

PIXIES - Tame.

KORN - Falling away from me.

Mínus - Black and bruised.

At the Drive In - Sleepwalk capsules.

Slipknot - The heretic anthem (Explicit).

Korn - Here to stay.

Hüsker - Chartered Trips

Springsteen, Bruce - Streets Of Fire.

Frumflutt

6. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,