Kletturinn

Kletturinn föstudagskvöldið 7. febrúar

Tvisturinn (2020-) var skoðaður lauslega í þætti kvöldsins. Ákveðin mýta í gangi um það rokkið dautt, það er svo sannarlega ekki rétt. Rokk er ekki jafn fyrirferðamikið í meginstraumnum og oft áður en það er ennþá fullt af fólki gera frambærilega rokk tónlist.

Hvítt vín - Spacestation

Wild Child - The Black Keys

Leader of the Pack - Wunderhorse

Everything*s Electric - Liam Gallagher

Banger - Virgin Orchestra

Rain Can't Reach Us - Yannis & The Yaw

Wake Me Up - Foals

U & ME - Alt-J

Wild - Spoon

Jellu Belly - BSÍ

Feel - The Heavy Heavy

Come Apart - The Blue Stones

The Dealer - Nilufer Yanya

Poki - Birgir Hansen

Magenta Mountain - King Gizzard & The Lizard Wizard

Bullet Farm - Dead Pony

Manhattan Youth - Been Stellar

Cold Dreaming - Doves

The Angel of 8th Ave. - Gang of Youths

Paper Machete - Queens of the Stone Age

The Game - Sports Team

Cuntology 101 - Lambrini Girls

Mercury in retrogade - Baula

Spitting Off the Edge of the World - Yeah Yeah Yeahs

Let's consume - Superserious

The Lightning I,II - Arcade Fire

Seventeen Going Under - Sam Fender

Nýtt heimsmet í kvíðakasti karla - Skrattar

Barbaric - Blur

Everything I Love Is Going to Die - The Wombats

You Got Me Searching - Jack White

All The Noise - Spacey Jane

Man Made of Meat - Viagra Boys

Night or Day - Franz Ferdinand

Kids Go Down - Chinese American Bear

Strange Game - Mick Jagger

Frumflutt

7. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,