Kletturinn

Kletturinn föstudagskvöldið 25. maí

Afmælisbörn þáttarins voru tvö þessu sinni en það voru þeir Iggy Pop og Robert Smith sem áttu báðir afmæli á mánudaginn var og voru því ferlar þeirra þungamiðja þáttarins í kvöld. Plötur þáttarins voru þrjár þessu sinni og áttu allar útgáfuafmæli í vikunni en þær voru samnefnd fyrsta plata Ramones frá 1976 og einnig frá 1976 platan Black and Blue með Rolling Stones og einnig með Rolling Stones platan Sticky Fingers.

EGO - Móðir.

ROLLING STONES - Brown Sugar.

THE CURE - Just Like Heaven.

THE RAMONES - Blitzkrieg bop.

FRÆBBBLARNIR - Bjór.

IGGY POP - Lust For Life.

ROLLING STONES - Fool To Cry.

THE CURE - Friday I'm In Love.

D-A-D - Sleeping My Day Away.

Sigur Rós - Inní mér syngur vitleysingur.

Cure Hljómsveit - A Forest.

THE STOOGES - I Wanna Be Your Dog.

THE RAMONES - Beat on the Brat.

Rolling Stones, The - Can't you hear me knocking.

The Smiths - What Difference Does It Make.

Spacestation - Loftið.

ROLLING STONES - Hot Stuff.

Cure Hljómsveit - Jumping someone else's train.

Pop, Iggy - Nightclubbing.

Ramones, The - Now I Wanna Sniff Some Glue.

Green Day - Welcome to Paradise.

Cure Hljómsveit - Play for today.

Killing Joke - Requiem.

Love Guru, Gular baunir - Aldrei verið betri!.

Cure Hljómsveit - Let's go to bed.

Iggy Pop - I'm bored.

QUEENS OF THE STONE AGE - I Sat by the Ocean.

THE RAMONES - Judy is a Punk.

Osbourne, Ozzy - Mama, I'm coming home.

Rolling Stones, The - Hand Of Fate.

THE CLASH - Train In Vain.

Joy Division - Transmission.

KISS - Detroit Rock City.

Cult, The - She sells sanctuary.

Pop, Iggy - Hideaway.

THE CURE - Boys Don't Cry.

Rolling Stones, The - Wild Horses

Frumflutt

25. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,