Kletturinn

Kletturinn föstudagskvöldið 14. febrúar

Tilkynnt var um það fyrr í vikunni The Smashing Pumpkins myndu í fyrsta skipti halda tónleika á Íslandi þann 26. ágúst næstkomandi. Í tilefni af því var allsherjar Smashing Pumpkins þema í Klettinum í kvöld. Einnig var plata þáttarins samnefnd fyrsta plata Black Sabbath frá 1970 sem fagnaði 55 ára útgáfuafmæli sínu a fimmtudaginn var.

Ég drukkna her - Botnleðja

I Am One - The Smashing Pumpkins

Siva - The Smashing Pumpkins

The Wizard - Black Sabbath

Games Without Frontiers - Peter Gabriel

Rhinoceros - The Smashing Pumpkins

Megalomaniac - Incubus

Eight Days A Week - The Beatles

Cherub Rock - The Smashing Pumpkins

Today - The Smashing Pumpkins

Black Sabbath - Black Sabbath

The Dope Show - Marilyn Manson

Disarm - The Smashing Pumpkins

Obstacle 1 - Interpol

Instant Karma! (We All Shine On) - John Lennon

Mayonaise - The Smashing Pumpkins

Pure Morning - Placebo

N.I.B. - Black Sabbath

Bullet With Butterfly Wings - The Smashing Pumpkins

1979 - The Smashing Pumpkins

Limelight - Rush

Zero - The Smashing Pumpkins

Be Quiet and Drive (Far Away) - Deftones

Jellybelly - The Smashing Pumpkins

Love - The Smashing Pumpkins

Tonight, Tonight - The Smashing Pumpkins

Perfect - The Smashing Pumpkins

The Everlasting Gaze - The Smashing Pumpkins

Stand Inside Your Love - The Smashing Pumpkins

Tarantula - The Smashing Pumpkins

Come On (Let's Go) - The Smashing Pumpkins

Doomsday Clock - The Smashing Pumpkins

Muzzle - The Smashing Pumpkins

Frumflutt

14. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,