Kletturinn

Kletturinn föstudagskvöldið 28. febrúar

Það var folk-country tónlistarveisla í Klettinum í kvöld. Tilefnið var afmælisdagur Johnny Cash sem var á miðvikudaginn síðastliðinn (26. feb) og ferill hans og áhrif voru rauði þráðurinn í gegnum þáttinn. En svo bara almennt spiluð folk og country tónlist. Plötur þáttarins voru svo tvær, annars vegar Blood on the Tracks fimmtánda plata Bob Dylan sem átti 50 ára útgáfuafmæli fyrir um mánuði síðan og svo síðasta plata Janis Joplin, Pearl, sem komst á toppinn í Bandaríkjunum á þessum degi fyrir 54 árum síðan. Og til þess hrista aðeins upp í lagavalinu og færa okkur nær 21. Öldinni var rennt yfir feril The White Stripes í þættinum en Jack White forsprakki þeirra hefur margoft talað um áhrifin sem Johnny Cash hafði á sinn feril. Einnig kemur George Harrison við sögu en afmælisdagur hans er 25. Febrúar, aðeins degi á undan Johnny Cash.

Þjóðvegur 66 - KK

Folsom Prison Blues (Live at Folsom State Prison) - Johnny Cash

Me and Bobby McGee - Janis Joplin

When I Hear My Name - The White Stripes

Tangled Up In Blue - Bob Dylan

Angel from Montgomery - John Prine

You Don’t Mess Around With Jim - Jim Croce

Jackson - Johnny Cash & June Carter

What Is Life - George Harrison

St. James Infirmary Blues - The White Stripes

Bona Fide - Krummi, Soffía Björg

Girl From The North Country - Bob Dylan & Johnny Cash

Get It While You Can - Janis Joplin

Bad, Bad Leroy Brown - Jim Croce

Hello Operator - The White Stripes

Spanish Pipedream - John Prine

Shelter from the Storm - Bob Dylan

Get Rhythm - Johnny Cash

Wah-Wah - George Harrison

Apple Blossom - The White Stripes

Oh, What a Good Thing We Had - Johnny Cash & June Carter

Operator (That’s Not the Way It Feels) - Jim Croce

Cry Baby - Janis Joplin

Dead Leaves and the Dirty Ground - The White Stripes

Simple Twist of Fate - Bob Dylan

Highwayman - The Highwaymen

Walkin’ Back To Georgia - Jim Croce

Sam Stone - John Prine

If Not For You - George Harrison

We’re Going To Be Friends - The White Stripes

Cat’s In The Cradle - Johnny Cash

I Got A Name - Jim Croce

Move Over - Janis Joplin

Ball and Biscuit - The White Stripes

Ring Of Fire - Johnny Cash

My Sweet Lord - George Harrison

In The Cold, Cold Night - The White Stripes

Wanted Man take 1 - Bob Dylan & Johnny Cash

Lie To Me - Chris Isaak

Hurt - Johnny Cash

Frumflutt

28. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,