Kletturinn

Níu-neglur

Þema kvöldsins voru níu-neglur þar sem eitt íslenskt, eitt breskt og eitt bandarískt lag var spilað frá hverju ári tíunda áratugarins. Í lokin var svo blanda í poka frá hljómsveitum utan þessara þriggja landa.

Syneta - Bubbi

Enjoy The Silence - Depeche Mode

Velouria - Pixies

Hit - Sykurmolarnir

Loaded (Andy Weatherhall mix) - Primal Scream

Shiny Happy People - R.E.M.

Horfðu til himins - Nýdönsk

Friday I'm In Love - The Cure

Nearly Lost You - Screaming Trees

Strawberries - Bubbleflies

So Young - Suede

Cannonball - The Breeders

Wasn't For You - Jet Black Joe

Do You Remember The First Time? - Pulp

No One Else - Weezer

Army Of Me - Björk

Morning Glory - Oasis

1979 - The Smashing Pumpkins

Svuntuþeysir - Botnleðja

Ready To Go - Republica

Devils Haircut - Beck

Ungfrú orðadrepir - Maus

Sun Hits The Sky - Supergrass

Be Quiet and Drive (Far Away) - Deftones

Atari - Ensími

Teardrop - Massive Attack

Celebrity Skin - Hole

Stopp nr.7 - 200.00 naglbítar

Let Forever Be - The Chemical Brothers

Learn To Fly - Foo Fighters

Engel - Rammstein

Dreams - The Cranberries

Drinking in L.A. - Bran Van 3000

Red Right Hand - Nick Cave & The Bad Seeds

Erase/Rewind - The Cardigans

Frumflutt

20. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,