Kletturinn

Rokksaga Bandaríkjanna

Þema þáttarins var bandarísk rokksaga sökum þess þjóðhátíðardagur þeirra er í dag, 4. júlí. Farið var yfir söguna, mestu, í tímaröð en yfirferðin hófst í fimmunni á fæðingu rokk og rolls og endaði um miðbik níunnar þegar gruggið er lognast útaf og alternative rokkið tekið yfir. Þemað var tekið á stemmingunni, ekki fræðilegum grundvelli og var ógerlegt skilja ekkert eftir en útkoman ætti vera eitthvað fyrir alla.

Presley, Elvis - That's all right.

Little Richard - Long tall Sally.

Berry, Chuck - School day.

Holly, Buddy - Peggy Sue.

Nelson, Ricky - Waitin In School.

THE BEACH BOYS - Surfin' U.S.A..

THE KINGSMEN - Louie Louie.

BOB DYLAN - Like A Rolling Stone.

Sonics, The - Have Love Will Travel.

Cash, Johnny - Folsom Prison Blues (Live).

THE DOORS - Break on Through (To the Other Side).

JEFFERSON AIRPLANE - Somebody To Love.

The Jimi Hendrix Experience - Purple Haze.

Steppenwolf - Born to be wild.

CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL - Fortunate Son.

Allman Brothers Band - Midnight Rider.

CROSBY STILL NASH & YOUNG - Ohio.

EAGLES - Take it easy.

Lynyrd Skynyrd - Free bird (full version).

America - Sister golden hair.

CMAT - Running/Planning.

Wet Leg - Catch These Fists.

Stereolab - Aerial Troubles.

Springsteen, Bruce - Born to run.

TOM PETTY & THE HEARTBREAKERS - American Girl.

Smith, Patti - Gloria.

THE RAMONES - Blitzkrieg bop.

DEAD KENNEDYS - Holiday In Cambodia.

THE STOOGES - Down On The Street.

Hüsker - Something I learned today.

R.E.M. - Sitting still.

PIXIES - Where Is My Mind?.

SONIC YOUTH - Kool thing.

Guns N' Roses - Nightrain.

POISON - Every Rose Has Its Thorn.

SKID ROW - Youth Gone Wild.

MÖTLEY CRUE - Kickstart My Heart.

METALLICA - Enter Sandman.

Nirvana - Lithium.

PEARL JAM - Even Flow.

Alice in Chains - Would?.

STONE TEMPLE PILOTS - Plush.

SOUNDGARDEN - Fell on Black Days.

HOLE - Violet.

Grant Lee Buffalo - Mockingbirds.

Weezer - Buddy Holly.

SMASHING PUMPKINS - Cherub Rock

Frumflutt

4. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,