Kletturinn

Viagra Boys & Turnstile

Tvær af plötum ársins hingað til voru í brennidepli í þætti kvöldins en það var annarsvegar fjórða plata Viagra Boys (Viagr Aboys) sem kom út í lok apríl og svo fjórða plata Turnstile (Never Enough) sem kom út fyrir viku síðan. Í bland við nýja, gamla en fyrst og fremst, gæða tónlist.

Straff - Alltof mikið, stundum.

Viagra Boys - Pyramid of Health.

Turnstile - Sole.

Blink 182 - First date.

Pixies - The thing.

Weezer - The world has turned and left me here.

Helgar - Talandi höfuð.

Nine Inch Nails - Only (Explicit).

THE THE - Uncertain Smile.

Jan Mayen - Nonsense.

Viagra Boys - Uno II (Lyrics!).

Turnstile - Dull.

METALLICA - Motorbreath.

Latino Rocabilly War, Strummer, Joe - Trash City.

SONIC YOUTH - Kool thing.

BLINK 182 - The Rock Show.

Hives, The - B Is For Brutus.

War On Drugs, The - Pain (album version) (bonus track mp3).

Grísalappalísa - Vonin blíð.

Viagra Boys - Waterboy (Explicit).

Turnstile - BIRDS (bonus track).

Pixies - I've been waiting for you.

Sir Chloe - Forgiving (bonus track).

HOLE - Violet.

Kings of Leon - Arizona.

Steely Dan - Peg.

Fall, The - Barmy.

Rich Kids - Ghosts Of Princes In Towers.

White Stripes - Little cream soda.

13TH FLOOR ELEVATORS - You're Gonna Miss Me.

SPACEHOG - In The Meantime.

BOTNLEÐJA - Slóði.

Wunderhorse - The Rope.

STONE ROSES - Made of stone.

Clash - The Call Up.

Metallica - Seek and Destroy

Pixies - Velouria

Frumflutt

13. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,