Kletturinn

In Rainbows, 2007 & John Lennon

Plata þáttarins átti útgáfuafmæli í dag en hún kom út á þessum degi árið 2007 og heitir In Rainbows og er með Radiohead. Sökum þess var þemað í kvöld árið 2007, ár sem oft nefnt sem síðasta ár plötuútgáfunnar áður en streymisveiturnar tóku yfir og listamenn byrjuðu einfaldlega gefa út plötur sjálfur líkt og Radiohead gerðu með In Rainbows. Einnig var nokkuð spilað af John Lennon en afmælisdagur hans var í gær.

I'm a Villain - Jakóbínarína

I Don't Wanna Face It - John Lennon

Jigsaw Falling Into Place - Radiohead

Keep The Car Running - Arcade Fire

Old Yellow Bricks - Arctic Monkeys

Joyride - Jan Mayen

Arizona - Kings Of Leon

The Underdog - Spoon

The Pathetic Anthem - Mugison

Angel From Montgomery - John Prine

Weird Fishes - Arpeggi - Radiohead

Mind Games - John Lennon

Jesus - Jakóbínarína

Gravity's Rainbow - Klaxons

Little Cream Soda - The White Stripes

3's & 7's - Queens of the Stone Age

Black and Bruised - Mínus

Next Weekend - Benny Crespo's Gang

Mistaken for Strangers - The National

Fans - Kings of Leon

The Heinrich Maneuver - Interpol

Tick Tick Boom - The Hives

Hunting For Witches - Bloc Party

Teddy Picker - Arctic Monkeys

Nude - Radiohead

To The Bone - Mugison

My Body Is a Cage - Arcade Fire

Crippled Inside - John Lennon

Make It Witchu - Queens Of The Stone Age

Dashboard - Modest Mouse

North American Scum - LCD Soundsystem

This Is An Advertisement - Jakóbínarína

Don't You Evah - Spoon

House Of Cards - Radiohead

Mugiboogie - Mugison

Icky Thump - The White Stripes

Nobody Told Me - John Lennon

Frumflutt

10. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,