Kletturinn

Hrekkjavaka & MTV Unplugged

Í dag er hrekkjavaka og valdi því þema kvöldsins sig sjálft þessu sinni. Auk þess voru spiluð nokkur goðsagnakennd lög úr MTV Unplugged tónleikarseríunni sem fór í loftið á hrekkjavökunni árið 1989.

Dauð hora - HAM

Bela Lugosi's Dead - Bauhaus

Spellbound - Siouxsie & The Banshees

A Forest - The Cure

Dead Souls - Joy Division

Human Fly - The Cramps

Layla (Unplugged) - Eric Clapton

Psycho Killer - Talking Heads

Grimly Fiendish - The Damned

Night Of The Living Dead - Misfits

Red Right Hand - Nick Cave & The Bad Seeds

The Killing Moon - Echo & The Bunnyman

Dead Man's Party - Oingo Boingo

Somebody's Watching Me - Rockwell

Feed My Frankenstein - Alice Cooper

(Don't Fear) The Reaper - Blue Öyster Cult

Devil In My Car - B52's

Dragula - Rob Zombie

Thunder Kiss '65 - White Zombie

Heads Will Roll - Yeah Yeah Yeahs

Doll Parts (Live) - Hole

Sea Within a Sea - The Horrors

Pocahontas (Live) - Neil Young

Walking In My Shoes - Depeche Mode

Hvernig kemst ég upp - Kælan Mikla

Every Day Is Halloween - Ministry

Werewolves Of London - Warren Zevon

Scary Monster (and Super Creeps) - David Bowie

Sympathy For The Devil - The Rolling Stones

Where Did You Sleep Last Night - Nirvana

Frumflutt

31. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,