Kletturinn

Zeppelin & Garbage

Plötur þáttarins voru tvær þessu sinni og fögnuðu þær báðar útgáfuafmæli sínu í dag. Þær voru annars vegar síðasta stúdíóplata Led Zeppelin, In Through The Out Door sem kom út 1979 og svo samnefnd fyrsta plata Garbage frá 1995. Plöturnar og tíðarandinn í kringum þær voru skoðaðar gaumgæfilega í þætti kvöldsins.

Manstu - Bubbi

All My Love - Led Zeppelin

Refugee - Tom Petty and the Heartbreakers

Queer - Garbage

Sour Times - Portishead

God Put a Smile Upon Your Face - Coldplay

London Calling - The Clash

I'm So Free - Beck

Holding On - The War On Drugs

This Is An Advertisement - Jakóbínarína

Fool In The Rain - Led Zeppelin

Another Brick In The Wall - Pink Floyd

Vow - Garbage

Cherry-coloured Funk - Cocteau Twins

I'm Shakin - Jack White

My My, Hey Hey (Out Of The Blue) - Neil Young & Crazy Horse

Silhouettes - Oyama

Stupid Girl - Garbage

Shitlist - L7

Jediwannabe - Bellatrix

My Favourite Game - The Cardigans

Sunday Morning - No Doubt

Malibu - Hole

Jenny Darling - Pelican

In The Evening - Led Zeppelin

If You Want Blood - AC/DC

Shadowplay - Joy Divison

Blind - Swans

Last Train To London - ELO

Only Happy When It Rains - Garbage

Unfinished Sympathy - Massive Attack

Black Bull - Foals

Peg - Steely Dan

Up In Heaven - The Clash

Rebel Yell - Billy Idol

Frumflutt

15. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,