Kletturinn

Kletturinn föstudagskvöldið 10. janúar

Stemmingsþáttur í kvöld þar sem þurfti fagna mikið af afmælum, enda hafði vikan verið gjöful hvað þau varðar. David Bowie og Elvis Presley eru fæddir 8.janúar, Alex Turner varð 39 ára á mánudaginn var (6. janúar), Jimmy Page fagnaði 81. árs afmæli sínu í gær (9. janúar) og í dag áttu þau Jim Croce og Pat Benatar afmæli og voru þau öll í stóru hlutverki í þættinum en þetta snérist allt um David Bowie sem lést á þessum degi árið 2016.

Das Kapital - Blindsker.

Bowie, David - Queen Bitch.

Arctic Monkeys - I Bet You Look Good on the Dancefloor.

JIM CROCE - Bad, Bad Leroy Brown.

Presley, Elvis - Heartbreak hotel.

DAVID BOWIE - Suffragette City.

Arctic Monkeys - Dancing Shoes.

LED ZEPPELIN - Good Times Bad Times.

Jim Croce - You Don't Mess Around With Jim

SMASH MOUTH - Walkin' On The Sun.

PAT BENATAR - Heartbreaker.

DAVID BOWIE - The Jean Genie.

Arctic Monkeys - Red Light Indicates Doors Are Secured.

LED ZEPPELIN - Ramble On.

Presley, Elvis - Jailhouse rock.

Pop, Iggy - Lust for life.

DAVID BOWIE - Sorrow.

Arctic Monkeys - Teddy Picker.

Led Zeppelin - Immigrant song.

PAT BENATAR - Hit me with your best shot.

DAVID BOWIE - Rebel Rebel.

Croce, Jim - Walkin' Back To Georgia.

LED ZEPPELIN - Black dog.

Arctic Monkeys - Brianstorm.

Mott The Hoople - All the young dudes.

Pop, Iggy - Hideaway.

Bowie, David - Young Americans.

LOU REED - Satellite Of Love.

Arctic Monkeys - Old yellow bricks.

Bowie, David - Golden years.

LED ZEPPELIN - The Song Remains The Same.

JIM CROCE - I Got A Name.

Benatar, Pat - Love is a battlefield.

DAVID BOWIE - Heroes.

ARCTIC MONKEYS - R U Mine?.

LED ZEPPELIN - In The Evening.

Elvis Presley with The Royal Philharmonic Orchestra - If I Can Dream.

DAVID BOWIE - Modern Love.

ARCTIC MONKEYS - Do I Wanna Know?.

Bowie, David - Rock 'n' roll suicide.

Frumflutt

10. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,