Þættir
Alex Turner, David Bowie & Jimmy Page
Risa afmælisviku í rokkheimum var fagnað í þætti kvöldsins og voru afmælisbörnin þrjú að þessu sinni. Alex Turner varð fertugur á þriðjudaginn (6. janúar) var, David Bowie hefði orðið…
Fyrsti þáttur ársins
Listi fyrsta þáttar ársins 2026 samanstóð af ávöxtum í augnhæð þar sem stemmingin var allsráðandi.
Hunky Dory & Keith Richards
Síðasti þáttur Klettsins árið 2025 staðreynd. Plata þáttarins fagnaði 54 ára útgáfuafmæli sínu á miðvikudaginn (17. desember) var, Hunky Dory fjórða plata David Bowie. Afmælisbarn…
Föstudagsstemming og Sandinista!
Fyrsti eini og hálfi klukkutími þáttarins í kvöld var keyrður áfram á eintómri stemmingu þar sem lagavalið var mjög fjölbreytt. Síðasta klukkutími þáttarins var svo tileinkaður plötunni…
Little Richard & föstudagsfýlingur
Föstudagsfýlingur og einungis góðir straumar í Klettinum í kvöld. Afmælisbarn kvöldsins var arkitek rokksins, sjálfur Little Richard. En fyrir utan þrjú lög með honum var þátturinn…
All Things Must Pass & 1970
Í gær voru 55 ár síðan All Things Must Pass, plata George Harrison kom út og var hún þar af leiðandi plata þáttarins. Í framhaldi af því fór ég að skoða hvaða aðrar plötur komu út…
Radiohead & Karen O.
Radiohead eru komnir á tónleikaferðalag aftur eftir langa sjö ára pásu og við fögnum því í Klettinum í kvöld með því að spila eitt lag af hverri breiðskífu þeirra. Afmælisbarn þáttarins…
Bland í poka á föstudagskvöldi
Ekkert þema, ekkert vesen, bara bland í poka af gæðarokk músík frá öllum áratugum.
Iceland Airwaves, Leonard Cohen & 1988
Iceland Airwaves hátíðin hófst í gær og mun standa yfir fram á sunnudag og voru því ýmsar erlendar sveitir sem komið hafa til Reykjavíkur í gegnum árin og troðið upp á hátíðinni spilaðar.
Hrekkjavaka & MTV Unplugged
Í dag er hrekkjavaka og valdi því þema kvöldsins sig sjálft að þessu sinni. Auk þess voru spiluð nokkur goðsagnakennd lög úr MTV Unplugged tónleikarseríunni sem fór í loftið á hrekkjavökunni…
Síðpönk & nýbylgja
Síðpönk og nýbylgja voru eina viðfangsefni þáttar kvöldsins. En rennt var yfir þessar tónlistarstefnur í tímaröð. Íslenskt pönk og síðpönk fékk svo að sjálfsögðu sinn stað enda í heimsklassa.
The River, Heartland rock & 1980
Plata þáttarins að þessu sinni var fimmta plata Bruce Springsteen, The River, sem kom út á þessum degi árið 1980. Fyrir vikið urðu þemu þáttarins tvö, árið 1980 og Heartland Rock.
In Rainbows, 2007 & John Lennon
Plata þáttarins átti útgáfuafmæli í dag en hún kom út á þessum degi árið 2007 og heitir In Rainbows og er með Radiohead. Sökum þess var þemað í kvöld árið 2007, ár sem oft nefnt sem…
Santigold, Indie stelpur 21. aldarinnar og indie 2008
Plata þáttarins að þessu sinni var frumburður Santigold frá 2008 sem heitir Santogold. Samhliða því var svo þemað indie stelpur 21. aldarinnar og þá sérstaklega ársins 2008. Það voru…
Walls & Bridges og 1974
Plata þáttarins að þessu sinni var sólóplata John Lennon, Walls and Bridges sem kom út 1974 og var það ár rauði þráðurinn í gegnum þáttinn. Afmælisbarn þáttarins var svo Brian Ferry…
Country-rokk & Gram Parsons
Menn kvöldsins voru þrír talsins en það voru Jimi Hendrix, Jim Croce og Gram Parsons. Þeir féllu frá dagana 18 - 20 September á árunum 1970 - 1973. Aðalmaðurinn var samt Gram Parsons…
September
Þema kvöldins var september mánuður, allt lög eða plötur sem komið hafa út í september mánuði í tónlistarsögunni.
90's alt-rock
Þema þáttarins í kvöld var alternative rokk og þá sérstaklega frá Bandaríkjunum úr níunni. Nokkur alt-rokk lög frá Bretlandseyjum rötuðu þó inn í þáttinn ásamt nokkrum nýjum og sjóðandi…
Definitely Maybe & NEI
Í dag er útgáfuafmæli frumburður Oasis, Definitely Maybe, kom út árið 1994 og var hún fyrir vikið plata þáttarins. Þeir Snorri og Tómas úr hljómsveitinni NEI mættu einnig í viðtal…
Joe Strummer & Robert Plant
Afmælisbörn vikunnar voru tveir af þeim stóru, Joe Strummer og Robert Plant. Joe Strummer, ferill hans og áhrif voru rauði þráðurinn í gegnum þáttinn en einnig voru skoðaðar margar…
Zeppelin & Garbage
Plötur þáttarins voru tvær að þessu sinni og fögnuðu þær báðar útgáfuafmæli sínu í dag. Þær voru annars vegar síðasta stúdíóplata Led Zeppelin, In Through The Out Door sem kom út 1979…
Kletturinn föstudagskvöldið 8. ágúst
Hvítt vín - Spacestation
Kletturinn föstudagskvöldið 1. ágúst
Á æðruleysi - KK
Myrkraprinsinn er allur
Ozzy Osbourne, myrkraprinsinn sjálfur féll frá á þriðjudaginn var og var magnaðri ævi hans og ferli fagnað innilega með mikilli metalveislu í Klettinum í kvöld. Ozzy var ekki einungis…
Kletturinn föstudagskvöldið 18. júlí
NEI - Stundum.
Manchester
Oasis snúa aftur til heimaborgar sinnar, Manchester, í kvöld eftir 16 ára fjarveru og það var ástæða þess að tónlistarborgin Manchester var í brennidepli í þætti kvöldsins.
Rokksaga Bandaríkjanna
Þema þáttarins var bandarísk rokksaga sökum þess að þjóðhátíðardagur þeirra er í dag, 4. júlí. Farið var yfir söguna, að mestu, í tímaröð en yfirferðin hófst í fimmunni á fæðingu rokk…
Mick Jones!
Mick Jones gítarleikari og einn stofnenda The Clash, varð sjötugur í gær og var því fagnað vel og innilega í Klettinum í kvöld.
Sir Paul og almenn stemming
Sir Paul McCartney fagnaði 83 ára afmæli sínu á föstudaginn var og er það ómögulegt að fagna því ekki í þætti eins og Klettinum. Fókusinn var settur á feril hans eftir Bítlana í bland…
Viagra Boys & Turnstile
Tvær af plötum ársins hingað til voru í brennidepli í þætti kvöldins en það var annarsvegar fjórða plata Viagra Boys (Viagr Aboys) sem kom út í lok apríl og svo fjórða plata Turnstile…
Hüsker Dü, Post-hardcore & Ross Robinson
Þema þáttarins, ef svo væri hægt að kalla það, var úti um allt. Kveikjan var auðveldlega ein besta post-hardcore plata 21. aldarinnar Relationship of Command með At-the Drive In. Skoðaði…
Ný íslensk tónlist & Noel Gallagher
Það heyrist oft á kaffistofum landsins að rokkið sé dautt hér á landi, það sé engin að rokka lengur, það stenst enga skoðun og var stór hluti þáttarins notaður í það að spila íslenska…
Dylan, Morrisey & Jangle-pop
Afmælisbörn vikunnar voru ekki af verra endanum í þetta skipti en það voru þeir Morrisey og Bob Dylan. Morrisey fagnaði 66 ára afmæli sínu í gær (22. maí) og var því nóg spilað af…
Josh Homme og Arcade Fire
Josh Homme, einn mesti töffari rokksins á 21. öldinni, þekktastur sem forsprakki Queens Of The Stone Age fagnar 52 ára afmæli sínu á morgun og var því ferill hans aðal viðfangsefni…
Depeche Mode, Iðnaðar-rokk og Michel Gondry
Dave Gahan söngvari Depeche Mode er afmælisbarn dagsins og var þátturinn þetta föstudagskvöldið ansi litaður af ferli hans og áhrifum sveitarinnar. Franski leikstjórinn Michel Gondry…
Hár-metal og kraft-ballöður
Allsherjar föstudagsgírun þetta föstudagskvöldið þar sem hár-metal, kraft-ballöður og annað sígilt rokk voru það eina á dagskrá.
Iggy Pop & Robert Smith
Afmælisbörn þáttarins voru tvö að þessu sinni en það voru þeir Iggy Pop og Robert Smith sem áttu báðir afmæli á mánudaginn var og voru því ferlar þeirra þungamiðja þáttarins í kvöld.
Bestu opnunarlög sögunnar?
Þema kvöldsins var fyrsta lag fyrstu plötu hljómsveitar eða tónlistarmanns. Sturla Óskarsson kom í heimsókn og fórum við báðir yfir okkar topp 10 lista auk heiðursgesta.
Indie/Pitchfork sérþáttur með Snorra Helgasyni
Fékk Snorra Helgason til mín í skemmtilegt spjall um gullaldarár tónlistartímaritsins Pitchfork sem reis hvað hæst á fyrsta áratug 21. aldarinnar og hjálpaði koma hljómsveitum á borð…
Gorillaz & Queens of the Stone Age
Plötur þáttarins voru tvær að þessu sinni en þær fögnuðu báðar nýlega útgáfuafmæli en þær voru samnefnd fyrsta plata Gorillaz frá 2001 og fjórða plata Queens of the Stone Age, Lullabies…
Endurvakning síðpönks og bílskúrsrokksins
Síðpönk og bílskúrsrokk vakningin sem átti sér upp úr aldamótum var í brennidepli í þætti kvöldsins. Átti upptök sín í New York með The Strokes og er enn þann dag í dag síðasta stóra…
Kletturinn föstudagskvöldið 7. mars
Plata þáttarins var frumburður Beastie Boys, Licensed To Ill sem á þessum degi árið 1987 varð first rapp platan til þess að fara á toppinn í Bandaríkjunum og var fagnað í þætti kvöldsins…
Folk/Country veisla
Það var folk-country tónlistarveisla í Klettinum í kvöld. Tilefnið var afmælisdagur Johnny Cash sem var á miðvikudaginn síðastliðinn (26. feb) og ferill hans og áhrif voru rauði þráðurinn…
Kurt Cobain & Ian Brown
Afmælisbörn gærdagsins og voru af dýrari kantinum og var ferli þeirra og áhrifum fagnað í þætti kvöldsins. En það voru þeir Kurt Cobain og Ian Brown, einnig átti Jerry Harrison hljómborðsleikari…
Smashing Pumpkins & Black Sabbath
Tilkynnt var um það fyrr í vikunni að The Smashing Pumpkins myndu í fyrsta skipti halda tónleika á Íslandi þann 26. ágúst næstkomandi. Í tilefni af því var allsherjar Smashing Pumpkins…
Kletturinn föstudagskvöldið 7. febrúar
Tvisturinn (2020-) var skoðaður lauslega í þætti kvöldsins. Ákveðin mýta í gangi um það að rokkið sé dautt, það er svo sannarlega ekki rétt. Rokk er ekki jafn fyrirferðamikið í meginstraumnum…
Syntha-veisla
Það var blásið til syntha-veislu í Klettinum í kvöld. Kveikjan að því var afmæli synthadrottningarinnar Gillian Gilbert sem fagnaði 64 ára afmæli sínu á mánudaginn var. Gillian hefur…
Kletturinn föstudagskvöldið 24. janúar
Þátturinn í styttri katinum í kvöld sökum handboltalandsleiksins.
Rafskotinn dans/partý-þáttur
Dans-rokk, dans-pönk, diskó-rokk, fönk-rokk, art-rokk, rafskotið rokk var allt saman á dagskrá í partýþætti kvöldsins.
Afmælisvikan mikla
Stemmingsþáttur í kvöld þar sem þurfti að fagna mikið af afmælum, enda hafði vikan verið gjöful hvað þau varðar. David Bowie og Elvis Presley eru fæddir 8.janúar, Alex Turner varð…
Kletturinn föstudagskvöldið 3. janúar
Eitt íslenskt, eitt breskt og eitt bandarískt spilað frá hverju ári milli 2010 til 2019.
Neglur núllsins
Síðasta föstudag var þemað níu-neglur en í kvöld var það neglur úr núllinu. Eitt íslenskt, eitt breskt og eitt bandarískt lag var spilað frá hverju ári fyrsta áratugar þessarar aldar…
Níu-neglur
Þema kvöldsins voru níu-neglur þar sem eitt íslenskt, eitt breskt og eitt bandarískt lag var spilað frá hverju ári tíunda áratugarins. Í lokin var svo blanda í poka frá hljómsveitum…
Kletturinn föstudagskvöldið 13. desember
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson
Kletturinn föstudagskvöldið 6. desember
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson
Kletturinn föstudagskvöldið 22. nóvember
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson
Kletturinn föstudagskvöldið 15. nóvember
Stemmingin allsráðandi í fyrsta þætti Klettsins.
,