Kletturinn

Definitely Maybe & NEI

Í dag er útgáfuafmæli frumburður Oasis, Definitely Maybe, kom út árið 1994 og var hún fyrir vikið plata þáttarins. Þeir Snorri og Tómas úr hljómsveitinni NEI mættu einnig í viðtal og ræddu við okkur um útgáfu fyrstu plötu sinnar Aldrei sem kom út í júlí. Þar fyrir utan var spilað mikið af nýju íslensku efni í bland við gamalt og gott.

Aldrei verið betri! (Champagne Mix) - Love Guru

Columbia - Oasis

Þú átt eitthvað bágt - Moskvít

What Goes On - Velvet Underground

Wagabajama - Straff

Cigarette Daydreams - Cage The Elephant

Frail Light - Tilbury

Sýnir - Kælan mikla

Stundum - NEI

Eitt skref í einu - NEI

Kemur ekki - NEI

Sudno - Molchat Doma

Bring It On Down - Oasis

This Is The One - The Stone Roses

I Want You (She's So Heavy) - The Beatles

Another Sunday - Spacestation

Mangetout - Wet Leg

When The Lights Come On - Idles

A Hero's Death - Fontaines D.C.

Gotta Getaway - Stiff Little Fingers

Kiss With A Fist - Florence + The Machine

Manhattan Youth - Been Stellar

The Rope - Wunderhorse

Elephant - Tame Impala

What The Water Gave Me - Florence + The Machine

Monkey Gone To Heaven - Pixies

The Walk - The Cure

No Surprises - Radiohead

Barely Legal - The Strokes

The Handshake - MGMT

Slide Away - Oasis

The Court of the Crimson King - King Crimson

Frumflutt

29. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kletturinn

Kletturinn

Kletturinn sér um koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Þættir

,