Fram og til baka

María Rut Reynisdóttir og draumarnir

Draumar voru eftir í huga Maríu Rutar Reynisdóttur framkvæmdastjóra Tónlistarmiðstöðvar þegar hún kom í Fimmuna í Fram og til baka. Þessir draumar voru allt frá því búa uppi í sveit yfir í það fara vinna meira í beinni listsköpun. Víst er margir tengja við drauma Maríu Rutar og spjallið fór um heima og geima.

Þemað í tónlistinni var auðvitað... tónlist!

Frumflutt

7. sept. 2024

Aðgengilegt til

7. sept. 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,