Sveifludansar

Nat Adderley, Clifford Adams og Dexter Gordon

Hljómsveit Nat Adderley leikur lögin Mean To Me, Work Song, Fallout, Sack Of Woe, My Heart Stood Still og Pretty Memory. Kvartett Clifford Adams leikur lögin I Can't Get Started, Ranatyah, Precious Jewel. Graceful Feeling og Walkin'. Dexter Gordon og félagar leika lögin Meditation, Fried Bananas, Boston Bernie og Sticky Wicked.

Frumflutt

10. júní 2017

Aðgengilegt til

24. okt. 2025
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,