Sveifludansar

Zoot Sims, K tríó og Jane Ira Bloom

Saxófónleikarinn Zoot Sims og félagar hans flytja lögin Ghost Of A Chance, Our Pad, Them There Eyes, Zoot Sims, Dark Clouds, One To Blow On og Not So Deep. K tríó leikur lögin Rabarbara-grúfa, Rico, Meatball Evening, Upp og niður og Wenn alles gesagt ist. Tríó sóprasaxófónleikarans Jane Ira Bloom leikur lögin Good Morning Heartache, Out Of This World, Left Alone, For All We Know, What She Wanted, But Not For Me og Gershwin Skyline.

Frumflutt

5. jan. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,