Sveifludansar

Daniel Roure, Massimo Faraò, David El-Malik og Ben Wolfe

Franski söngvarinn og píanóleikarinn Daniel Roure flytur lögin Que reste-il de nos amours?, C'est si bon, C'est magnifique, Bar de nuit, Rien ne change og C'est le Printemps. Tríó ítalska píanóleikarans Massimo Faraò leikur lögin Love Is A Many Splendored Thing, Windmills Of Your Mind, Lara's Theme, Lawrence Of Arabia, Summertime In Venice og La Ragazza Du Bube. Franski saxófónleikarinn David El-Malik leikur lögin And I Love Her, Hallluya, Dem, Blues For Guillaume og Hamelech Nimrod. Bassaleikarinn Benjamin Wolfe flytur lögin Agent Jones, Luke And Leonie, Rufus T. Firefly, Another Poet og Bagdad Theater.

Frumflutt

17. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,