Sveifludansar

Tres tríóið, Jeremy Davenport, Herbie Hancock

Tríó Reynis Sigurðssonar flytur lögin Við Vatnsmýrina. Síðan koma lögin Dagny, Við eigum samleið, Amor og asninn, Tondeleyo og Austurstræti sem eru öll eftir Sigfús Halldórsson. Kvartett Jeremys Davenport flytur lögin A Beautiful Friendship, Maybe In A Dream, A Second Chance, Spirit of St. Louis, They Didn't Believe In Me og P.S. I Love You. Kvintett Herbie Hancocks leikur lögin Watermelon Man, Alone and I, Driftin', The Maze, Empty Pockets og Three Bags Full.

Frumflutt

22. júlí 2017

Aðgengilegt til

5. des. 2025
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,