Sveifludansar

Djasstónlist í flutningi ítalskra listamanna

Kvintett Gianni Basso og Fabrizio Bosso flytja lögin In A Sentimental Mood, You Don't Know What Love Is, Nancy, Mr. P.C., Blue Train og Some Other Blues. Trompetleikararnir Enrico Rava og Paolo Fresu flytja lögin My Funny Valentine, Doodlin', Retrato em branco e preto, Doxy, You Can't Go Home Again og Line For Lyons. Kvartett Francesco Cafiso leikur lögin Yesterdays, Skylark, Milestones og Seven Steps To Heaven.

Frumflutt

29. sept. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,