Sveifludansar

Einar Iversen, Kjell Karlsen, Thomas Huber og Kristinn Svavarsson

Kvartett Einars Iversen leikur lögin Swedish Pastry, Bernie's Tune, Lover Man, I May Be Wrong, S'Wonderful og Ain't Misbehavin'. Kjell Karlsen og félagar leika lögin Practically Duke, Dear George, Thumber, Blue Daniel, Scrapple From The Apple, Fair Weather og Five Spot After Dark. Thomas Huber & Jazz Connection flytja lögin Strange Excuse, Squash At Two, I Knew, Pep Talk og Flamba. Kristinn Svavarsson og félagar hans leika lögin Put Your Head On The Shoulder, Ó borg mín borg, Tvær stjörnur, Blendnar tilfinningar og Samferða.

Frumflutt

10. mars 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,