Sveifludansar

John Coltrane, Horace Parlan og Fredrik Norén

John Coltrane flytur lög af plötunni Soultrane. Lögin heita Theme For Ernie, You Say You Care, I Want To Talk, Russian Lullaby og Good Bait. Tríó Horace Parlan leikur lögin Don't Take Your Love From Me, Nobody Knows You When You're Down And Out, Blues For H.P., Everytime We Say Goodbye, For Heavens Sake og Love And Peace. Fredrik Norén og hljómsveit leika lögin Helenas Song, Ice Man, Daisy Town og The Phrase.

Frumflutt

10. feb. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,