Sveifludansar

Tríó Red Garland, Kvartett Pepper Adams og Sextett Red Rodney

Red Garland tríóið leikur lögin You'd Better Go Now, In A Clear Day, It's All Right With Me, The Second Time Around og I Wish I Knew og Going Home. Pepper Adams kvartettinn leikur lögin Sophisticated Lady, Reflectory, I Carry Your Heart, That's All og Claudette's Way. Sextett Red Rodney flytur lögin Helene, Bluebird, All The Things You Are, Star Burst og Out Of Nowhere.

Frumflutt

3. feb. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,