Sveifludansar

Magni Wentzel, Bud Powell, Stan Getz og Bill Evans

Norska söngkonan Magni Wentzel syngur sjö lög með hljómsveit sinni. Lögin heita Lush Life, Speak Low, I Should Care, New York Nights, Lucky To Be With Me, How Deep Is The Ocean og Yesterday I Heard The Rain. Bud Powell og félagar leika lögin Blue Pearl, Some Soul, Frantic Francies, Moose The Mooche, Don't Blame Me og Idaho. Stan Gets og Bill Evans flytja lögin Night And Day, My Heart Stood Still, Grandfather's Waltz og Melinda.

Frumflutt

4. maí 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,