Sveifludansar

Íslenskir og erlendir djassópusar

Tómas R. Einarsson og Eyþór Gunnarsson leika lögin Vangadans, Hólar, Innst inni, Gil, Bláir eru Dalir mínir og Vínarvals handa Eyþóri. Árni Egilsson og kvartett hans leika lögin Sigrún, Stella By Starlight, Body and Soul, I Rembember Clifford, I Love You og My Funny Valentine. Kvartett Charlie Haden leikur lögin Taney County, Bay City, The Passion Flower, The Blessing, My Foolish Heart og Hermitage. Atle Hammer og sextett leika lagið Arizona Blue.

Frumflutt

24. feb. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,