Sveifludansar

Count Basie, Stephen Scott og Charlie Haden

Count Basie og hljómsveit flytja lögin Count 'em, Pleasingly Plump, Boody Rumble, Kansas City Wrinkles, Nasty Magnus og Dum Dum. Píanistinn Stephen Scott og sextett hans flytja lögin In The Beginning, Something To Consider, All The Comforts Of Home, The Ninth Step, Nubian Chant og No More Misunderstandings. Bassaleikarinn Charlie Haden og tríó hans flytja lögin Waltz For Ruth, Hello My Lovely, Nightfall, Loveward, My Old Flame og Why Did I Choose Your.

Frumflutt

13. apríl 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,