Sveifludansar

Stan Getz og Bill Evans, Oscar Peterson kvartett og Ella Fitzgerald

Kvartett Bill Evans og Stan Getz flytur lögin Melinda, My Heart Stood Still, Grandfather's Waltz, But Beautiful, Night and Day og Funkallero. Kvartett Oscars Peterson flytur lögin Backyard Blues, Nigerian Marketplace, Satin Doll, Hymn To Freedom og Sushi. Ella Fitzgerald syngur með hinum og þessum hljómsveitum lögin Sophisticated Lady, Autumn In New York, Midnight Sun, I Can't Get Started, Stormy Weather og Blues In The Night.

Frumflutt

17. mars 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,