Sveifludansar

Tríó Bud Powell, Tríó Jesper Thilo og Tríó Sunnu Gunnlaugs

Þrjú tríó sjá um Sveifludansana. Fyrst er Tríó Bud Powell leikur lögin Over The Rainbow, There Will Never Be Another You, Jump City, Elegy, Topsy Turvy, Coscrane og Blues For Bessie. Síðan kemur Tríó Jespet Thilo og leikur lögin Midnight Sun, Just Friends, Blue Monk, Till There Was You, On Green Dolphin Street, Stardust og Thou Swell. Síðasta tríóið er íslenskt, Tríó Sunnu Gunnlaugs, sem leikur lögin Tltekt, Dry Cycle, Workaround, All Agaze, Compassion og Endastopp.

Frumflutt

19. maí 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,