Sveifludansar

Kenny Barron, Chris Cody Coalition og Jimmy Smith

Kenny Barron og hljómsveit leika lögin Here's That Rainy Day, A Flower, Darn That Dream, The Meantime, Cinco og Two Areas. Chris Cody Coalition flytur lögin African Dance, Green´s Peace, Shadow Across The Land, Flooze Blooze og Gare de l'Est. Orgelleikarinn Jimmy Smith og hljómsveit leika lögin Tenderly, Slow Freight, You Better Go Now, Lil' Darlin' og Days Of Wine And Roses.

Frumflutt

4. ágúst 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Þættir

,