Sveifludansar

Kvartett Sonny Rollins, tríó Eric Reed og Jimmy Smith

Sonny Rollins kvartettinn leikur lögin There's No Business, Raincheck, There Are Such Things, It's Alright With Me og Paradox. Tríó Eric Reed flytur lögin Old Flame, Evergreen Frenzia, A Spoonful of Sugar, Big Dogs, The Swing and I og Ka-Boose. Jimmy Smith leikur lögin (I Can't Get No) Satisfaction, Ode To Billy Joe, Ape Woman, Funky Broadway, Burning Spear, Groove Drops og Mellow Mood.

Frumflutt

20. jan. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,